Fjallaverksmiðja Íslands
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Narrator Kristín Helga Gunnarsdóttir
Publisher: Kristin Helga Gunnarsdottir
Summary
Sjö nýstúdentar af fjallamennskubraut á Höfn stefna hver í sína áttina áður en vindurinn blæs þeim öllum inn í sama braggann skammt frá Jökulsárlóni. Þar stofna þau Fjallaverksmiðju Íslands - draumasamfélag til dýrðar náttúru, sjálfbærni og nægjusemi. Í bragganum er prjónað og bruggað, ruslað og eldað, elskað og dreymt, og boðskap Fjallaverksmiðjunnar er streymt beint á netið þar sem sífellt fleiri fylgjast með. En daginn sem Emma finnst á lóninu breytist allt.
Duration: about 7 hours (06:35:15) Publishing date: 2024-10-15; Unabridged; Copyright Year: — Copyright Statment: —

