Fíasól í Hosiló - í Hosiló
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Narrator Kristín Helga Gunnarsdóttir
Publisher: Kristin Helga Gunnarsdottir
Summary
Fíasól er sjö ára gömul gleðisprengja sem nýtur lífsins fram í fingurgóma. Samt býr hún í hræðilega herberginu í Grænalundi þar sem draugahópur hangir undir rúminu hennar. Hún móðgar jólasveina og strætóbílstjóra og þarf að fara í hættulega fjallgöngu og veiðiferð að næturlagi. Fíasól í hosiló eru gleðisögur af duglegri stelpuskottu eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Sá sem veit nákvæmlega hvernig Fíasól lítur út og er flinkastur allra að teikna hana heitir Halldór Baldursson.
Duration: about 2 hours (01:36:48) Publishing date: 2024-03-10; Unabridged; Copyright Year: — Copyright Statment: —

