Síðara Tímóteusarbréf
Biblían
Narratore Arnar Jónsson
Casa editrice: Hið íslenska biblíufélag
Sinossi
Bréfið er ritað úr fangelsi þar sem vistin er erfiðari en vistin í stofufangelsinu í Róm og Páll skynjar að ævilokin eru nærri. Samverkamenn hans hafa allir yfirgefið hann, Lúkas er einn eftir og Páll þráir að fá Tímóteus til sín (4.9−4.17). Hann hvetur Tímóteus til að fá boðskapinn í hendur trúum mönnum sem muni færir að kenna öðrum (sbr. 2.2). Hann hvetur Tímóteus til að vera stöðugur í trúnni og halda áfram baráttu sinni fyrir hreinleika fagnaðarerindisins (2.1−2.13 og 4.1−4.5).
Durata: 14 minuti (00:14:11) Data di pubblicazione: 01/08/2024; Unabridged; Copyright Year: — Copyright Statment: —

